Hálkuvörn á göngu- og hjólabrú yfir Kringlumýrarbraut

Hálkuvörn á göngu- og hjólabrú yfir Kringlumýrarbraut

Hálkuvörn á göngu- og hjólabrú yfir Kringlumýrarbraut

Points

Um er að ræða göngu- og hjólabrú sem liggur yfir Kringlumýrar braut í Fossvogi. Þegar það er mikil bleyta þá verða spíturnar sem gólf brúarinnar er gert úr flug hálar og skapa hættu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Það mætti með einföldum hætti minnka þessa hættu sem skapast allverulega með því að koma fyrir einhverskonar grófu yfirborði á spíturnar, t.d. með "sandpappírs" borðum eða einhverju sambærilegu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information