Upplýst skautasvell og skautaleigu á tjörnina
hugmyndin er einföld og auðveld í framkvæmd, Ítr á skautana sem til þarf upp í skautahöll, skiptiaðstaða getur verið í ráðhúsinu ásamt kakósölunni, það eina sem vantar er lýsing og einhvern til að mæla ísþykktina svo fólk viti hvenær ísinn er traustur (ítr?), væri reyndar flott að lýsa tjörnina upp neðanfrá, setja td. skjaldarmerki borgarinnar í botninn á tjörninni sem lýsir svo upp skautasvellið en þetta er samt aukahugmynd og meiri framkvæmd en hitt, Frábær stemming fyrir lítinn pening.
Þess má geta að borgin hefur stundum séð um skautasvell þarna... en það hefur ekki verið hvern vetur.
...með tónlist og öllu. Held að hitt húsið hafi séð um framkvæmdina á því.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation