Að fá að borga með debetkorti í Strætó og selja kort og miða á fleiri stöðum

Að fá að borga með debetkorti í Strætó og selja kort og miða á fleiri stöðum

Strætó getur haft posa eins og að hafa rennu fyrir peninga. Svo væri líka hægt að borga með símanum og fá sms sem maður sýnir bílstjóranum eins og í Danmörku. Strætókort og miðar gætu verið seldir á bensínstöðvum, bókasöfnum, sjoppum og matvörubúðum eða í strætó.

Points

Hugmyndin styður undir það að fólk noti frekar strætó og að fólk sé sátt við strætó. Ég hef nokkrum sinnum þurft að borga með 500 krónum því ég var ekki með nóg klink og hef líka sleppt því að taka strætó því ég var ekki með neinn pening. Margir hafa líklega líka týnt sínum kortum eða stætómiðum og þá er ekki ódýrara að notast við þá. Sérstaklega þessi minnstu sem eru að læra að passa uppá hlutina sína. Svo gleymist stundum að endurnýja miðana og þá þarf að greiða 350 fyrir allan aldur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information