Samvinna í vondri færð og vetrarslabbi

Samvinna í vondri færð og vetrarslabbi

Samvinna í vondri færð og vetrarslabbi

Points

,,Vetur kemur vetur fer en alltaf vorar í sálinni á mér", sagði eitt okkar ástkæru dægurskálda. Hvernig væri að koma upp einhverskonar kerfi milli ráðhúss og borgara í smærri hverfum um að hverfasamtök eða eitthvað þessháttar, hafi möguleika á að panta salt eða sand og sjá um að dreifa á minni götur sem erfitt er fyrir yfirvöld að hafa yfirsýn yfir. Viðkomandi hverfasamtök eða hvað sem það væri gætu þá sent borginni reikninginn eða eftir samráði einhverskonar.

Þetta minnir á Adopt a Fire Hydrant verkefnið í Boston (http://adoptahydrant.org/). Þar geta íbúar tekið ábyrgð á að sjá til þess að brunahani í hverfinu þeirra sé aðgengilegur hvernig sem viðrar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information