Umsögn um endurskoðaða þjónustustefnu borgarinnar

Umsögn um endurskoðaða þjónustustefnu borgarinnar

Stafrænar leiðir eru vissulega framtíðin og mun létta á vinnu starfsmanna og hækka þjónustugildi. Í þessari stefnu er áherslan á hið stafræna hins vegar ansi mikið og meira eins og sú deild sem um hana sér sé að monta sig. Þetta er sagt því borgin er verulega eftir á í öllu sem heitið getur stafrænar lausnir. Gert er lítið úr starfsfólki með þessari framsetningu, eins og þurfi að kenna starfsfólki allt upp á nýtt og eins og starfsfólk hafi ekki verið að skila góðri vinnu.

Points

Hér er um þjónustustefnu að ræða og ætti fókusinn að vera á fólkið. Hvernig hægt er að koma á móts við alla, ekki aðeins þau sem notast við rafrænar lausnir þótt það séu kannski mjög margir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information