Gönguljós á Snorrabraut, virkja hnappa

Gönguljós á Snorrabraut, virkja hnappa

Gönguljós á Snorrabraut, virkja hnappa

Points

Tíminn sem er núna, eitthvað um tíu sekúndur sýnist mér, er ekki nægur. Til að komast yfir þarf maður að hlaupa, ella er maður á rauðu ljósi þegar um helmingurinn er eftir af leiðinni. Maður kemst helst yfir ef maður er á reiðhjóli. Þetta er einföld breyting, myndi auka öryggi. Einnig mætti virkja gangbrautarhnappa. Þeir virðast ekki gera neitt. Mig grunar að þeir séu placebo buttons (sjá hér: http://tinyurl.com/m9hutg).

Ég hef alltaf skilið gönguljós þannig að frá þeim tímapunkti sem kallinn verður rauður hefur maður góðan tíma til að klára gönguna yfir götuna. En frá þeim tíma sem hann birtist er ekki tími fyrir mann að leggja af stað yfir götuna.

Eða setja undirgöng. Ekki myndi ég vilja eiga börn í þessu nágrenni. Einnig væri kannski ekki vitlaust að setja þrengingu á götuna, þar sem gönguljósin yrðu, Þá verða bílar að keyra hægar og í raun styttri vegalengd að fara yfir.

Sammála. Enn frekar má benda á aðra tillögu hér á vefnum í svipuðum dúr sem vert er að styðja: http://betrireykjavik.is/priorities/213-lifvaenleg-snorrabraut

Lögum gönguljós á Snorrabrautinni

Lögum gönguljós á Snorrabrautinni

Lögum gönguljósin á Snorrabrautinni

Rétt - þegar sá rauði kemur þá á að vera nægur tími til að komast yfir fyrir þá sem eru lagðir af stað.

Lögum gönguljósin á Snorrabrautinni

Mér finnst að þarna eigi að vera undirgöng.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information