Húsdýra- og fjölskyldugarður jólagarður

Húsdýra- og fjölskyldugarður jólagarður

Points

Ef stafsetningarvillan í "fjölskyldugarður" verður löguð styð ég hugmyndina.

Mér finnst Húsdýra- og fjölskildugarðurinn bjóða upp á mikið en ekkert er gert. Til dæmis er lítið þar að gera um jólin. Mín hugmynd er að um jólin væri garðurinn skreyttur mikið og jólalög spiluð um garðinn. Einskonar jólaþorp. Hægt væri að hafa hreindýrin úti og jólasveina um garðinn. Ein hugmynd er að hafa ljósaseríu ljósasýningu eins og þekkt er í bandaríkjunum, sem mundi fá fólk til að kíkja yfir. Jólasýning væri líka möguleiki! Þetta mundi gleðja fullorðna og börn og vekja jólastemmingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information