Elliðardalur

Elliðardalur

Góðan daginn hugmyndafulltrúar. Ég hef oftar en ekki gegnið um elliðardalin mér til ómældrar ánægju, og í dag í einri slíkri göngu, slá í höfðu á mér hugmynd sem mig langar að viðra með ykkur. Hverning væri að gera úr þessu fallega svæð fallegan almennings garð eins og maður sér svo víða erlendis ? Þarna mætti bjóða upp á allskonar uppákomur, líka mætti bjóða upp á veitingarrekstur í smáum stíl en þó vönduðum, kaffi og vínveitingar, haf má skemmti atriði fer svoldið eftir veðri og árstíma.

Points

Ég hef ferðast víða um heim, og allstaðar sem ég hef komið er almenningarðar fullir af fólki. ( eflaust veðrið ). en með því að gera fallegan allmenningsgarð myndi fólk koma úr bænum og fólk úr hverfunum í kring sem engan allmennings garð hafa, myndu mætta á þetta svæði. Svo myndi þetta eflaust efla verzlun í hverfunum í kring. það mætti bjóða upp á jazz uppákomur eða kvintteta, kóra eða plötuþeytara, sem dæmi um hhugmynd, það mættu vera tjarnir og fögur blóm, þetta gæti orðið griðarstaður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information