Styðjum Börn meira

Styðjum Börn meira

Points

Fleiri möguleikar ættu að vera fyrir börn sem þurfa aðstoð gagnvart aðstæðum í skóla eða á heimili. Barnaverndarnefnd, Félagsþjónustan, Umboðsmaður Barna, Sálfræðingar og Ráðgjafar eru ekki að standa sig. Vinur minn býr við slæmt heimilishald og hefur reynt að bjarga sér út úr því í gegnum allar þessar stofnanir, en fær aldrei nein svör! Honum líður illa og honum vantar aðstoð, líklega öðrum börnum líka! Þess vegna ætti að gera eitthvað í þessum málum og halda þessum stofnunum virkari. Þakkir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information