Styðjum Börn meira
Fleiri möguleikar ættu að vera fyrir börn sem þurfa aðstoð gagnvart aðstæðum í skóla eða á heimili. Barnaverndarnefnd, Félagsþjónustan, Umboðsmaður Barna, Sálfræðingar og Ráðgjafar eru ekki að standa sig. Vinur minn býr við slæmt heimilishald og hefur reynt að bjarga sér út úr því í gegnum allar þessar stofnanir, en fær aldrei nein svör! Honum líður illa og honum vantar aðstoð, líklega öðrum börnum líka! Þess vegna ætti að gera eitthvað í þessum málum og halda þessum stofnunum virkari. Þakkir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation