Notum harðkornadekk í stað nagladekkja

Notum harðkornadekk í stað nagladekkja

Points

Tilraunir eru byrjaðar með að nota svonefnd harðkornadekk í stað nagladekkja og þykja þær lofa góðu. Þau valda margfalt minna sliti á yfirborði vega en negldu dekkin en gefa samt býsna gott veggrip. Verum skynsöm og notum harðkornadekk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information