Auka formlegt samstarf grunnskóla við tómstundastarf

Auka formlegt samstarf grunnskóla við tómstundastarf

Auka formlegt samstarf grunnskóla við tómstundastarf

Points

Skólastofur og íþróttahús standa tóm hluta dags á meðan foreldrar sumra barna skutla þeim um alla borg í frístundastarf (íþróttir, tónlistarnám, oþh) og önnur börn komast ekki í tómstundastarf því foreldrar þeirra komast ekki frá. Tómstundir hafa mikilvægt forvarnagildi en ekki allir geta nýtt sér slíkt starf. Ef tómstundastarf er skipulega fært í alla skóla tryggjum við aðgengi allra barna að tómstundum, minnkum bílaumferð og tryggjum meiri atvinnuþátttöku foreldra (sérstaklega kvenna).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information