Tvöfalda reiðhjólastíg suður með Árbæjarstíflunni
Það þyrfti að tvöfalda hjólreiðastíginn bæði suður með Árbæjarstíflunni og Elliðaárdalnum, vegna þess að einstefnustígur veitir ekki nógu greiðan aðgang fyrir reiðhjól, því hjól fara eftir honum bæði í austur og vestur og það gæti verið hættulegt, sérstaklega á blindhornsbeygjum.
Tvöfalda hjólreiðastíg suður með stíflunni
meinar hann yfir stífluna í suður frá árbæ, amk útskot á stífluna til að mætast. eitt eða fleiri. er einstefnustígur um dalinn, held ekki,
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation