Fleiri bílasamlög - færri einkabíla!

Fleiri bílasamlög - færri einkabíla!

Fleiri bílasamlög - færri einkabíla!

Points

Víða hefur svokölluðum bílasamlögum vaxið ásmegin undanfarið. Í stuttu máli ganga þau út á að hópar fólks (t.d. húsfélög) kaupa saman bíl, eða bíla, sem hver og einn samlagsaðili hefur svo aðgang að samkvæmt fyrirfram ákveðnu kerfi. Þetta er kjörið til að fækka einkabílum, spara rými og útblástur og koma til móts við þá sem gætu hugsað sér að hafa öruggan aðgang að bíl en kæra sig ekki um sinn eigin. Borgin skoði að aðstoða t.d. með „skapalónum“, ódýrari stöðugjöldum o.þ.h.

Minni eyðsla - meiri gæði!

Minni eyðsla - meiri gæði!

Bílasamfélög hafa margar jákvæðar hliðarverkanir, þar á meðal félagslíf, minni mengun, minni umferð, færri stæði, minni kostnaður pr. manneskju/fjölskyldu, auknar hjólreiðar og aukin notkun almenningssamgangna. Ef fólk á annað borð fer í gegnum upphafsvandræðin er þetta mögulegasta gæfulegasta spor fjölskyldunnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information