dreifa styrkjum til íþrótta

dreifa styrkjum til íþrótta

dreifa styrkjum til íþrótta

Points

ég sé fótbolltavelli útum allt, en samt er ekki fjármagn og vilji til að setja upp snjóframleiðslu í bláfjöllum, uppbyggingu á öðrum íþróttum t.d hjólreiðar, litbollti, hjólabretti osfr.Fólk sem notar hjólabretti, hjól, hlaupahjól hefur vantar almennilegan hjólabrettagarð í langan tíma, alltaf er sett upp eitthvað smávegis en skilboðin eru skýr.Þeir vilja 1 stórt og almennilega gert frekar en öll þessi litlu reyna að sega að það sé búið að snúast nó í kringum fótbolta og tími til að hugsa um aðr

Í íþróttaiðkun felst forvörn sem alltof sjaldan er tíunduð, það má svo deila um það hvort afreksíþróttir séu sérlega æskilegar, hvað sem því líður þarf að auka við fjárveitingar til barna- og unglingaíþrótta.

Eðlilegt erað gera þjónustusamninga við íþróttafélögin sem byggja á hvaða þjónustu er veitt og hversu margir einstaklingar stunda og svo framvegis. Það er fjöldinn sem notar sem stýrir greiðslum til þeirra félaga sem og veita skilgreinda þjónustu. Þannig fá jaðaíþróttir tækifæri til að blómstra.

Það fer alltof of mikið fjármagn í íþróttafélögin, og það eru lítið notaðir fótboltavellir út um allan bæ. Það ætti að taka fjarmagn frá íþróttafélögun og nota það í raunverulega almenningsíþróttir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information