Hagamelur - einstefna í austur.

Hagamelur - einstefna í austur.

Breyta Hagamel frá Furumel að Espimel í einstefnu í austur og opna aftur austurendann á Hagamelnum. Samhliða þessari breytingu mætti bæta við bílastæðum norðanmegin á Hagamelnum með því að setja "skástæði" þar líka eins og er sunnan megin við Melaskóla.

Points

Ástandið í götunni í dag er ekki nógu gott. Mjög margir keyra inn þessa götu til að skutla börnum í Melaskóla, en þar sem gatan er lokuð í austurátt þá þurfa þeir allir að snúa við með tilheyrandi áhættu fyrir gangandi og keyra aftur yfir Furumelinn. Með því að opna götuna í austur losnum við að fá þessa bíla aftur yfir Furumelinn, en þar er mesta umferð gangandi barna á morgnana. Í staðinn færu þeir beint í Hagatorgið og þaðan í burtu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information