Mikið fleiri, mikið minni strætisvagna.

Mikið fleiri, mikið minni strætisvagna.

Mikið fleiri, mikið minni strætisvagna.

Points

Víða í borgum erlendis eru strætisvagnar litlir sendibílar á stærð við t.d. Toyota High-Ace. Þeir hafa ekki eiginlega tímatöflu heldur keyra sífellt sama hringinn. Maður veifar og bíllinn stoppar þar sem hann er. Ekki er þörf á eiginlegum stoppustöðvum en þær eru þó til staðar sem skjól ef veður er slæmt. Hægt er að kaupa marga svona bíla fyrir verð eins strætisvagns eins og þeir eru hjá okkur í dag.

Það væri áhugavert að sjá mun á rekstrarkostnaði stórra og lítilla vagna og launakostnað vagnstjóra. Strætó bs hlýtur að hafa kannað það.

Hjómar vel .

Mér lýst vel á þessa hugmynd, innan minni hverfa og miðbæjarins.

en kannski eru laun lítill hluti af kosnaðinum, olían meiri, og viðhald. ef farþegarnir gætu ekið bílunum , nei þeir þurfa að fara út . en ef venjulegir farþegabílar einkabílar mættu taka farþega gegn vægu gjaldi

Mér líst vel á þessa hugmynd fyrir ákveðin hverfi. Mætti skoða mismunandi nálganir: a) þar sem stórir vagnar í notkun nú eru hálf tómir b) til reynslu í ölum hverfum ákveðna tíma dags (sparar slit á stærri bílum) c) nota með stærri vögnum 1-2 sinnum á klukkutíma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information