Sópa hjólastíga áður en alvarleg slys hljótast af

Sópa hjólastíga áður en alvarleg slys hljótast af

Points

þú segir ekki hvað er hættulegt við ósópaða stíga , ég giska á að þú meinir að sandur geri þá hála og minnki grip dekkja, ég hef ekki fundið fyrir því en ég hjóla ekki mjög hratt.

Ef borgin er af alvöru að reyna að fá fólk til að nýta betur vistvænar samgöngur þá væri ekki úr vegi að auðvelda fólki það með því að sópa almennilega göngu og hjólastíga. Það er orðið stór hættulegt að hjóla í Reykjavík sökum þess hversu illa stígarnir eru sópaðir. Sérstaklega þyrfti að hugsa þetta áður en átakið Hjólað í vinnuna byrjar því að þá eykst umferð um stígana til muna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information