tónlistar æfingahúsnæði fyrir ungt fólk
það er mikið gert fyrir ungt fólk sem vill stunda íþróttir, en ef þú ert í þeim hópi sem hefur ekki áhuga á íþróttum en villt stofna hljómsveit, hitta félagana og skapa tónlist og hefur ekki aðgang að bílskúr áttu engan sjens. Staðir eitthvað í líkingu við hellirinn úti á Granda, þar sem ungt fólk gæti leigt æfinga húsnæði fyrir lítin pening ætti að vera í hverju hverfi , eins og íþróttahús.
Legg til að áhugasamir skoði einnig http://betrireykjavik.is/priorities/431-spennistodin-sem-felagsog-menningarmidstod- Þarna er verið að ræða um að nýta Spennistöðina við Austurbæjarskóla m.a. í þennan tilgang. hljómsveitir gæti evt. fengið aðstöðu í þessu húsnæði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation