Klára að malbika göngustígana á Klambratúni

Klára að malbika göngustígana á Klambratúni

Klára að malbika göngustígana á Klambratúni

Points

Á vetrum og miklum rigningum er oft erfitt að fara eftir þeim göngstígum sem ekki eru malbikaðir á Klambratúni. Þeir verða forarsvað og þá sekkur maður í drullu. Það er eins og frágangi sé ekki lokið á þessu svæði þó áratugir séu síðan túnið var gert eins og það er nú.

Betra aðgengi hjólandi og gangandi vegfarenda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information