Færa bílastæði við Hvassaleitisskóla

Færa bílastæði við Hvassaleitisskóla

Færa bílastæði starfsfólks við Háaleitisskóla, starfsstöð Hvassaleiti við lítt notaðann fótboltavöll við Brekkugerðismegin við lóð Hvassaleitisskóla.

Points

Aðgengi að Háaleitisskóla - Starfstöð Hvassaleitiskóla (Gamli Hvassó) er erfitt fyrir börnin. Lítill göngustígur liggur meðfram innkeyrslunni og margoft hefur verið legið við slysi, þar sem bæði starfsfólk og foreldrar keyra inná bílastæðið. Lagt er til að færa bílastæðið, þannig að krakkarnir hafi þennan aðgang að skólanum útaf fyrir sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information