Leyfa metanbílum að aka á forgangsleiðum eins og strætó.

Leyfa metanbílum að aka á forgangsleiðum eins og strætó.

Points

Ekki rétta leiðin til að hvetja til aukinnar notkunar methan bíla. Skattkerfið er rétta tækið til þess.

Bílar eru ekki umhverfisvænir. Samkvæmt úrskurði samkeppnisráðs eða álika að mig minnir. Má kalla þá umhverfishæfa.

Þetta ætti að koma til móts við þá sem kjósa að vera umhverfisvænir og kosta þar að leiðandi til þess í upphafi. Þetta ýtir undir að menn aki á vistvænum ökutækjum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information