Mengunar og hljóðvörn á Selásbraut

Mengunar og hljóðvörn á Selásbraut

Gott væri að mín hugmynd um að gróðursetja tré á grónu svæði á milli Selásbrautar og Suðurás væri tekin til skoðunar þá er ég að tala um t.d. birki.

Points

Það er mikil umferð um Selásbraut og oft mikil mengun sem sést á gluggakistum og tölvu og sjónvarpsskermum í íbúðinni minni, hugsanlega er ég að fá asma vegna mengunar. Einning er mikill hávaði í umferðinni sem endurkastast frá blokkinni á móti mér sérstaklega í rignningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information