Slökkva á öðrum hverjum ljósastaur milli 23:00 og 06:00.

Slökkva á öðrum hverjum ljósastaur milli 23:00 og 06:00.

Slökkva á öðrum hverjum ljósastaur milli 23:00 og 06:00.

Points

Það er þekkt sumstaðar erlendis að slökkt er á öðrum hverjum ljósastaur í íbúðahverfum klukkan ellefu á kvöldin. Með þessu má spara umtalsvert í orkukaupum. Ekki þarf að slökkva á stofnbrautum eða þar sem mest og hröðust umferð er að öðru jöfnu.

Ég hef heyrt það að í kreppunni í Finnlandi hafi allt verið slökkt á vissum tímabilum. Held að fólk gæti alveg aðlagast ljósaleysi. Auk þess að það mundi minnka ljósamengun.

það var einmitt verið að auka svo mikið lýsingu í fellum eftir langastíg, kannski til að auka öryggistilfinningu þar, eða já þú varst að meina á akbrautum ekki göngustígum, eða líka göngustígum, svo milli hverfa þá verður ansi dimmt milli staura ef pertur bila og ekki gott að hjóla hratt td láta sig renna niður brekkur

Orku- og peningasparnaður, og með þessu móti verður jafnvel hægt að sjá stjörnurnar betur. En lýsing er líka öryggistækni svo að það þarf að velja vel hvar er slökkt. Ég sé ekkert að því að taka eitt eða tvö hverfi sem tilraun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information