Gera eitthvað fyrir Miklubrautina frá Rauðarástig að Stakkah

Gera eitthvað fyrir Miklubrautina frá Rauðarástig að Stakkah

Points

Á þessu svæði er íbúabyggð hvergi nærr akbrautum. Hinumegin við götuna er útivistar perlan Miklatún en þangað er varla fært nema á nóttunni, sökum umferðarþunga og HRAÐAKSTURS. Mætti ekki sitja niðurr tré eða runna næst húsunum á þessu svæði. Ég er nokkur veginn vissum að slíkt myndi draga úr umferðarhraða og tengja Miklatún við íbúabyggðina.Auk þess að fegra þetta annars nöturlega umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information