Lækkum skuldir = meiri peningur til ráðstöfunar

Lækkum skuldir = meiri peningur til ráðstöfunar

Langtímaskuldir borgarinnar eru tvöfalt hærri en allar tekjur borgarinnar: http://bit.ly/ZorNX4 Drögum úr útgjöldum borgarinnar um 10% á meðan við eru að borga niður skuldirnar í eitthvað viðráðanlegt, t.d. einn tíunda af tekjunum, í stað þess að eyða svimandi fjárhæðum í vexti.

Points

Skuldir borgarinnar eru vel yfir 200 milljarðar: http://bit.ly/ZorNX4 Bara afborganir af langtíma skuldunum verða yfir 20 milljarðar á þessu ári. 20 MILJARÐAR!!! Ímyndið ykkur hvað við gætum gert fyrir það fé: Bæði aukið framkvæmdir OG létt undir með fjölskyldum með því að lækka útsvarið. Nobrainer.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information