Finnum vistvænustu götuna í Reykjavík

Finnum vistvænustu götuna í Reykjavík

Points

Það eru til upplýsingar um fjölda íbúa, fjölda bíla, rafmagns- og heitavatns notkun, stærð húsa og fjölda ruslatunna. Þetta er notað til að rukka okkur um fasteignagjöld og önnur gjöld. Það ætti að vera lítið mál að útbúa líkan t.d. í Excel til að sjá hvaða gata í Reykjavík er umhverfisvænust t.d. með því að nota vægistölur á þessi umhverfisþætti deilt með íbúafjölda. Ég er nú þegar kominn með fjölda bíla á hverja götu (fært í nefnifall) hér í Reykjavík frá Umferðarstofu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information