Brjóta upp plan

Brjóta upp plan

Það er stórt bílastæðisplan fyrir utan Egilshöll sem reykjavík er stór eigandi af.Þetta plan er notað sem slidebraut fyrir ungu bílastrákana og stelpurnar þetta byrjar yfileitt ekki fyrr en 1 - 2 á nóttuni . Væri ekki hægt að brjóta upp planið með köntum á milli staura svo þau geti ekki náð hraðanum og plásið fyrir þessar keppnir.?

Points

Við hringjum í lögregluna en eins og allir vita þá hefur hún hvorki tíma fjármagn eða mannskap til að vera þeyttast hingað öll kvöld !

Þetta á eftir að valda tjóni eða vera slysi og kanski dauða á ungri persónu þarna ...Eða það er kanski hvað þarf að gerast fyrst !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information