Laga efsta hluta Rafstöðvarvegs

Laga efsta hluta Rafstöðvarvegs

Efst í brekkunni á Rafstöðvarvegi rétt við undirgögnin undir Höfðabakkaveg er mjög lélegt malbik sem þarf að laga þó ekki væri nema að hluta til að hjólandi fólk sé ekki með sárann bossa eftir að hjóla þar um.

Points

Það eru holur, og vondar ójöfnur. Stígurinn vestanmeginn ber ekki aukna umferð gangandi og hjólandi og þessi leið er skilgrein sem framtíða hjólaleið.

Bætt var í þennan holótta veg í fyrra með mjög lélegum árangri. Betra væri að taka bara part af veginum og laga almennilega þannig að gangandi og hjólandi hafi góðan stíg til að fara eftir þarna efst á Rafstöðvarvegi. Mikið um hjólandi fólk þarna ásamt því að margir skokkhópar nota veginn á leið sinni í eða frá Elliðarárdalnum.

þú þarft að lyfta búkbotni af hnakki þegar ójöfnur nálgast

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information