Göngubrú - Elliðaárhólmi

Göngubrú - Elliðaárhólmi

Göngubrú á móts við gömlu rafstöðina/Toppstöðina yfir í Elliðaárhólmann.

Points

Á þessu góða útivistarsvæði er mikil umferð gangandi og hjólandi vegfarenda, bæði þeirra sem eru eingöngu að njóta útiverunnar sem og þeirra sem eru að ferðast á milli hverfa borgarinnar (108,109, 200 - 110, 112). Eins og staðan er núna er bein leið milli hverfanna ekki fær, heldur þarf að taka stóran krók á sig til að fara annað hvort yfir hitaveitustokkinn eða göngubrú á móts við félagsheimili OR. Börn og unglingar sem sækja í hólmann vaða oft yfir - mikil slysahætta af því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information