Gera bílastæði við Sæbraut á svæðinu frá Laugarn. að Rauðará

Gera bílastæði við Sæbraut á svæðinu frá Laugarn. að Rauðará

Points

Hér er góður göngustígur með sjónum sem erfitt er að komast að nema keyra alla leið að verkinu Sólfar og þar getur verið erfitt að komast að á stundum. Ef gerð yrðu eitt eða fleiri bílastæði við Sæbrautina þannig að bílstjórar á leið í vestur gætu stoppað og fengið sér smá göngutúr þá mundi nýtni stígsins aukast. Sérstaklega gott fyrir fólk sem er búsett utan 101. Það er nóg pláss fyrir bílastæði á þessu svæði og ekki þarf að heyja á þeim!. Sama á reyndar við um göngustíg við Eiðisgranda.

Það eru nú þegar stæði í Laugarnesinu (við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar), í Hörpu og víðsvegar sunnan megin við Sæbrautina (t.d. við Höfða). Þetta eru einmitt þeir hlutar þessarar leiðar sem eru skemmtilegastir. Stæði á fleirum stöðum myndu því bæta litlu við.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information