Lífrænn úrgang flokkaður og sóttur með öðru sorpi á heimi

Lífrænn úrgang flokkaður og sóttur með öðru sorpi á heimi

Reykjavíkurborg ætti að gera íbúum kleyft að flokka lífrænan úrgang. Líkt og bláa tunnan er ætluð pappír væri hægt að bjóða íbúum og húsfélögum upp á sérstaka tunnu fyrir lífrænan úrgang sem væri tæmd reglulega.

Points

Íbúar í fjölbýli geta hæglega sameinast um tunnu undir lífrænan úrgang í sorpgeymslu. Aðstaðan og áhuginn til að breyta þessum úrgangi í moltu er hins vegar ekki jafn sjáfsagður. Að því ég best veit geta heimili ekki leigt tunnur undir lífrænan úrgang og látið sækja hann líkt og fyrirstæki og stofnanir geta gert. Að mínu mati er þetta sjálfsagt framhald af bláu tunnunni sem Reykjavíkurborg býður nú upp á undir pappír. Við grendargáma ætti einnig að bjóða upp á flokkun á lífrænum úrgangi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information