Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Núverandi gangstétt er mjög illa farin, margar holur og spurngur. Það þyrfti að laga gangstéttina, annað hvort gera nýja eða amk fylla í holurnar þannig að hún verði slétt. Versti kaflinn er milli Lágmúla og Ármúla norðan megin við Háaleitisbraut.

Points

Í dag er erfitt að ganga og hjóla eftir gangstéttinni vegna þess að það eru svo margar holur og sprungur í henni. Mjög margir nota gangstéttina, t.d. í og úr vinnu eða til að sækja þjónustu. Eins og stéttin er núna er hún hættulegt og mjög hægfarin fyrir sérstaklega hjólandi farþega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information