Sundlaug í Norðlingaholt

Sundlaug í Norðlingaholt

Points

Sundlaug við Bugðu og á því svæði þar sem er óheft útsýni yfir Bláfjöll. Myndi lokka óteljandi túrista þangað sem eru á leið út bænum og jafnvel hægt að hafa örlítið hærra gjald. Svona í anda bláa lónsins, meiri lúxus einmitt útaf útsýninu og staðsetningunni. Hægt að nota Bugðu inn í hönnunina og hafa þetta i náttúrustíl. Yrði besta sundlaugin i bænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information