Að gera Reykjavíkurborg hæfa gönguferðum á ný

Að gera Reykjavíkurborg hæfa gönguferðum á ný

Points

Það þarf að moka aftur göngugötur á veturna og tryggja að gangandi vegfarendur geti farið allar sínar ferðir gangandi. Gangstéttirnar eiga að vera margar, góðar og umfram allt ÁVALLT göngufærar, hvort sem í stórhríð, að vetri til eða á sumrin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information