Hækka lóðaleigugjald

Hækka lóðaleigugjald

Hækka lóðaleigugjald

Points

Ein af mest vannýttu tekjustofnum borgarinnar er lóðaleigugjald. Borgin hefur fjárfest í landi og leigir það út undir byggðir borgarinnar. Hversvegna ætti borgin ekki að fá réttan arð af fjárfestingunni sinni? Borgin má alveg hækka þetta leigugjald til að fjármagna sinn rekstur, á móti mætti lækka útsvar og önnur gjöld. Svo mætti alveg hugsa sér að Borgin myndi gefa þetta land til mikilvægustu stofnanna borgarinnar til að lóðaleigugjaldið myndi standa undir rekstri og auka sjálfstæði þeirra.

Það má rökstyðja þetta ! Ef þú leigir íbúð borgar þú leigu, sama hlýtur að gilda um lóðina undir húsinu þínu. 0.2% af fasteignamati er ekki svo mikið á mánuði,

Veit einhver hver eru takmörkin fyrir lóðaleigugjaldinu og hvernig ber að hækka það?

Veit einhver hver eru takmörkin fyrir lóðaleigugjaldinu og hvernig ber að hækka það?

Lög um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4, 30. janúar l995 og breytingum á þeim lögum gerðum 28. desember l995 (lög nr. l48) og 11. desember l996, og ... Sveitarstjórn ákveður fyrir lok árs skatthlutfall næsta árs innan þeirra marka sem greinir í a- og c-lið. Skatthlutfall skal vera sem hér segir: a. Allt að 0,5% af fasteignamati: Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd í dreifbýli og jarðeignir, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði, öll hlunnindi og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum. Ef ég skil þetta rétt - má hvert sveitarfélag ákveða sitt gjald - þó að hámarki 0,50% - en það sem ég er ekki viss um, er hvort fasteignagjald og lóðarleiga þarf að vera sama % - amk viðist þetta innheimt í tvennu lagi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information