Umferðarspegill

Umferðarspegill

Það þarf að koma umferðarspegli fyrir framan Fannafold 68.

Points

Út af nýju uppsettu grindverki sem myndar blint horn og þar af leiðandi eykur líkurnar á árekstri þegar bílar eru að keyra út úr götunni.

Er þetta ekki einkagirðing, eiga skattgreiðendur að bera kosnað vegna þess að útsýni skerðist? Það á að taka girðinguna niður eða lækka niður fyrir sjónhæð.

Þessi girðing er einkaeign inná einkalóð viðkomandi. Það sem Borgaryfirvöld geta gert er að "láta" eigandan setja upp spegil á girðinguna eða fjarlægja hana. Ekki réttur vettvangur með kvartanir að þessu tagi. Spurning um hvort Borgaryfirvöld geti "sektað" húseigendur sé girðingin "of há" þ.e. hærri en skipulag leyfir. Annað sem fólk getur gert er að safna undirskriftum og leitað upplýsinga um hvað þau geti gert til að fá þessa girðingu fjarlægða vegna slysahættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information