Lækka hámarkshraða í Álfheimum

Lækka hámarkshraða í Álfheimum

Álfheimarnir eru í hverfi þar sem mikið er um börn og þau sækja mörg þjónustu í Laugardalinn og Langholtsskóla. Ég legg til að hámarkshraði verði lækkaður úr 50 km/klst í 30 km/klst og gerðar viðeigandi ráðstafanir til að halda umferðarhraða niðri.

Points

Hámarkshraði í Álfheimum er 50 km/klst og mér finnst það hreinlega of hratt. Ég legg til að gatan, og allt hverfið verði með hámarkshraða 30 km/klst og gerðar verði viðeigandi ráðstafanir til að draga úr hraða, t.d. með nokkrum litlum hraðahindrunum (sem eru boltaðar í götuna).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information