Fjarlæging Suðurgötu í gegnum háskólasvæðið

Fjarlæging Suðurgötu í gegnum háskólasvæðið

1. Fjarlægja Suðurgötu í gegnum háskólasvæði Háskóla Íslands (HÍ) svo að það myndi eina heild og auðveldi aðgengi háskólanema sitt hvoru megin við Suðurgötu. Í samstarfi við HÍ, fjölga hjólastígum á háskólasvæðinu. 2. Vegna 1. væri hægt að fjarlægja Melatorg og setja T-gatnamót

Points

Skipulag Suðurgötu er algjör tímaskekkkja. Þessi vegur hefur verið tvöfaldur í báðar áttir síðan að Háskólasvæðið var í allt annari mynd og augljóslega skipulagður fyrir þunga umferð sem engin þörf er á í dag. Nú skiptir vegurinn Háskólasvæðinu í tvent og jafnvel eru hugmyndir að eyða miklum fjármunum í undirgöng sem væri óþarft ef þessi hugmynd yrði að veruleika. Breytingar á Njarðag. hafa auðveldað umferðarfl. í kringum hásk.sv. og Suðurg. því í raun óþörf. Svipaðar breytingar , sjá tengil

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information