Fleiri einstefngötur - meira öryggi - fallegra umhverfi

Fleiri einstefngötur - meira öryggi - fallegra umhverfi

Breyta gömlum götum í einstefnugötur (td Bræðraborgastíg og Vesturgötu). Við það eykst öryggi, hraðinn minnkar, gangstéttar verða breiðari og það verður pláss fyrir fleiri bílastæði og meiri gróður. Meira pláss er þá til þess að gera umherfið fallegra og minni þörf er á stolpum og skiltum.

Points

Það að gera götur að einstefnugötum í gamla bænum minnkar gegnumumferð og færir okkur aukaplass til þess að gera umhvefið öruggara og fallegra. Minni hraði, breiðari gangstéttar, fleiri bílastæði og meiri gróður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information