Festa hjólagrindur á veggi bygginga

Festa hjólagrindur á veggi bygginga

Points

Á vetrum eins og nú hefur ríkt í Reykjavík þarf oft að skafa gangstéttir. Þá eru hjáolagrindur í hættu. Einng fara hjólagrindur á kaf í snjó þannig að gangadi fólk sér þær ekki og getur meitt sig við að hnjóta um þær. Til eru hjólagrindur sem festast a veggi fremur en á stæði og það er æskilegt að breiða út þannig hjólastæði. Þau spara líka pláss.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information