Bæta laun í unglingavinnu

Bæta laun í unglingavinnu

Mér finnst launin fyrir sumarvinnu, 7 tíma á dag, frekar lág fyrir tíman sem nemendur í 9. og 10. bekk eyða. Það þyrfti ekki að bæta launin nema um nokkra tugi króna á tímann og þá verða allir ánægðir.

Points

Ég er til í að vinna næsta sumar, en mér finnst að það mætti bæta launin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information