Hlemmur verði að afþreyingarmiðstöð fyrir löglegu niðurhali.

Hlemmur verði að afþreyingarmiðstöð fyrir löglegu niðurhali.

Hlemmur verði breytt í tónlistar, bíómynda og bókasafn sem væri með allt á rafrænuformi en hægt væri að skoða tittlana á Hlemmi einsog á gömlum videoleigum, bókasöfnum eða plötubúðum. Eða bara á netsíðuni. Maður gæti leigt, keypt eða streymað gegn gjaldi. Leiga myndi endast í tvo daga. Nammisala ofl

Points

Starfsemi hlemms er að færast og Hlemmur er ekki búinn að finna nýtt hlutverk. Ég tel að þessi hugmynd sé ný af nálinni og skapar eitthvað nýtt og fjölbreytileika í borginni. Og að þetta skapi betri meningu að löglegu niðurhali.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information