Allir borgi fyrir bílastæði

Allir borgi fyrir bílastæði

Points

Borgin sér námsmönnum fyrir ókeypis bílastæðum en á sama tíma eru strætósamgöngur við háskólana fyrir neðan allar hellur. Afleiðingin er sú að nemendur berjast við að vinna fyrir að reka bíl á meðan á námi stendur og eru oft að vinna óheyrilega mikið með námi. Strætó hins vegar fær of litlar tekjur af þessum fjölmenna hópi til að geta haldið uppi almennilegum samgöngum. Eina leiðin til að breyta þessu er að rukka fyrir stæðin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information