Útfæra bann við tímabundinni vinstri beygju Bústaðarvegar/Reykjanesbrautar betur

Útfæra bann við tímabundinni vinstri beygju Bústaðarvegar/Reykjanesbrautar betur

Útfæra þarf banni við tímabundinni vinstri beygju frá Bústaðarvegi yfir á Reykjanesbrautina betur þar sem mikið öngveiti myndast þegar bannið gildir. Svo hægt sé að snúa við eða bregðast betur við væri réttara að loka fyrir gatnamótin með slá þvert yfir akrein eða stólpum sem koma upp úr götu líkt og notast er við annarsstaðar.

Points

Í dag er beygjan bönnuð með undantekningum þar sem tekið er fram með texta tíminn sem bannið gildir á. Það er ekki nóg að hafa texta á íslensku sem aðeins er hægt að lesa þegar maður er kominn að gatnamótunum þar sem fólk sér það mis vel og útlendingar skilja ekki og viðvörunarskilti í gegnum Bústaðarveginn dugar aðeins þeim sem hafa keyrt hann þvert og endilangan áður en þeir koma að gatnamótunum.Mikið öngþveiti myndast þegar bannið kemur á og væri hægt að létta fólki lífið og koma í veg f slys

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information