Setja loftmyndir í botn sundlauga borgarinnar

Setja loftmyndir í botn sundlauga borgarinnar

Gera það sama og gert var í sundlaug Bhakti Park, Wadala, Mumbai Indlandi. Þar var sett loftmynd af New York á botn sundlaugar til að vekja athygli á loftlagsbreytingum en vel mætti útfæra þetta með því setja 3D loftmynd af Reykjavík og öðrum bæjum eða náttúruperlum íslands á botn sundlauga

Points

manni hefur stundum fundist vanta sjónvörp á botninn þegar manni leiðist að synda, ætli væri hægt að hafa bara skjáina , og senda mynd í þá með línu eða þráðlaust , og lýsa gegnum þá með lágstraumsperum til öryggis

Með því að nýta ónotað rýmið sem sundlaugarbotnar eru, mætti koma á framfæri mannbætandi þekkingu og hugmyndum. Tilvalið er að setja fallegar loftmyndir til að vekja áhuga ferðamanna á Íslenskri náttúru sem og ferðaþjónustu. Best væri að koma fyrir þrívíðum loftmyndir af borg, bæjum, sveitarfélögum, náttúruperlum sem og fiskum sjávar sem og öðrum dýrum Íslensks lífríkis. Vel mætti fá kostendur að svona listaverkum ef ekki finnst fjármagn til verkefnis með öðrum hætti. Sjá vefslóð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information