Malbika vegbút milli Sævarhöfða og Stórhöfða

Malbika vegbút milli Sævarhöfða og Stórhöfða

Malbika vegbút milli Sævarhöfða og Stórhöfða

Points

Þessi vegspotti hefur verið ómalbikaður síðan ég man eftir mér. Hann er mikið notaður af vegfarendum á leiðinni í og úr bryggjuhverfinu. Á veturna myndast mikið af holum í veginum og hann getur farið illa með bíla. Ef maður kýs að fara aðra leið margfaldar það leiðina á milli Bryggjuhverfis og Grafarvogs.

Er hann ekki hafður ómalbikaður vegna þess að þarna keyra vörubílar oftast með þungann farm og hann er í það miklum halla að þeir kæmust varla upp brekkuna ef hún væri malbikuð vegna hálku. Er samt alveg samála að það vantar alveg betri leið fyrir íbúa bryggjuhverfisins.

Það er búið að malbika þennann spotta og málið úr sögunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information