Betur innrammaðar tímatöflur á strætóstöðvar

Betur innrammaðar tímatöflur á strætóstöðvar

Betur innrammaðar tímatöflur á strætóstöðvar

Points

Núverandi rammar utan um tímatöflur á strætóstöðvum gera mikið gagn, sérstaklega ef setja þarf inn nýjar töflur, en ég hef stundum tekið eftir því að töflur hafa horfið úr römmunum, án þess að Strætó hafi fjarlægt þær, en svona lagað er mjög sjaldgæft. Mín hugmynd er sú að Reykjavíkurborg skoði þann möguleika hvort hægt sé að innramma töflurnar örlítið betur með römmum, sem yrðu þannig að nota mætti borvél til að losa um rammann og festa aftur á, þannig að enginn annar en strætó bs. gæti tekið töflurnar út.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information