"Carousel" Hringekju í Hljómskálagarðinn

"Carousel" Hringekju í Hljómskálagarðinn

Points

Hringekjur eru vinsælar víða í almenningsgörðum og sem foreldri 3 ára hringekju-fíkils þætti mér gaman að sjá fleiri slíkar hér í borg. Ég veit að það er ein í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum en það væri ágætt ef mögulegt væri að borga fyrir stakar ferðir í hringekju án þess að gera það að ferð í Laugardalinn með þeim kostnaði og tíma sem í það fer venjulega. Hringekjur eru alveg fyrir fullorðna líka og eflaust myndu einhverjir fjölga göngutúrum um Hljómskálagarðinn ef falleg hringekja væri þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information