Viðhald og uppbygging á svæðinu milli sjávar og Sörlaskjóls 44-94,

Viðhald og uppbygging á svæðinu milli sjávar og Sörlaskjóls 44-94,

Á svæðinu er gróður í órækt, gras sjaldan slegið og hluti svæðisins alls ekki Fótboltavöllur er ónothæfur vegna moldarflaga fyrir fram mörk. Girðing er rifin og hættuleg Gamall húsagrunnur stingur í augun. Þar má tyrfa eða setja td körfubvöll Hjólastíg væri gott að hafa meðfram götunni

Points

Hár gróður sem aldrei er hirtur ásamt húsagrunninum eru svæðinu til vansa og bjóða upp á annan sóðaskap, t.d. til að fela hundaskít. Girðingin við fótboltavöllinn er hreinlega hættuleg eins og hún er í dag. Ef það á að vera með fótboltavöll á svæðinu yfir höfuð, þarf að viðhalda vellinum og mörkunum. Þetta má þó ekki verða einhvert KR svæði, heldur öllum til nota. Mikil umferð er af hlaupurum og hjólafólki á götunni sem er til ama fyrir íbúa. Stígur sem tengist Ægissíðu eykur gæði svæðisins

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information