Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Það er löngu kominn tími á að malbika bílastæðin í Skálagerði og laga til á vannýttum grasbletti. Það þarf einnig að mála í gamlar lúnar/horfnar gular línur, m.a. við blokkir þar sem t.d. sjúkrabíl kemst alveg upp að dyrum blokkanna og merkja fyrir brunahana sem er innst í botnlanganum.

Points

Þar er lítill leikvöllum sem mætti fegra og lífga upp á umhverfið. Malbikun bílastæða fegrar götuna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information